Snjókoma á fyrsta sunnudegi ađventu

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2009
Snjókoma á fyrsta sunnudegi ađventu

Þegar Grindvíkingar vöknuðu í morgun kom í ljós að það hafði snjóað nokkuð kröftuglega um nóttina á fyrsta sunnudegi aðventunnar og var víða ófært í bænum vegna snjóþyngsla. Kalla þurfti út snjóruðnings- og moksturstæki til þess að ryðja göturnar og gekk það vel. Yngri kynslóðin fagnaði snjókomunni vel og innilega og víða sáust börn um bæinn að leik í snjónum.

Annars var veðrið fallegt í dag en á morgun spáir éljagangi. Myndirnar voru teknar í hádeginu í dag.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi