Snjókoma á fyrsta sunnudegi ađventu

  • Fréttir
  • 29.11.2009
Snjókoma á fyrsta sunnudegi ađventu

Þegar Grindvíkingar vöknuðu í morgun kom í ljós að það hafði snjóað nokkuð kröftuglega um nóttina á fyrsta sunnudegi aðventunnar og var víða ófært í bænum vegna snjóþyngsla. Kalla þurfti út snjóruðnings- og moksturstæki til þess að ryðja göturnar og gekk það vel. Yngri kynslóðin fagnaði snjókomunni vel og innilega og víða sáust börn um bæinn að leik í snjónum.

Annars var veðrið fallegt í dag en á morgun spáir éljagangi. Myndirnar voru teknar í hádeginu í dag.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum