Muniđ eftir Jóladagatalinu

  • Fréttir
  • 27.11.2009
Muniđ eftir Jóladagatalinu

Jóladagatal Grindavíkur tekur gildi frá og með morgundeginum 28. nóvember. Jóladagatalinu var dreift í öll hús í Grindavík í dag en þar er að finna yfirlit yfir viðburði á aðventunni og ýmislegt það sem aðilar í verslun og þjónustu bjóða upp á.

Nóg verður um að vera á morgun, laugardag, Jólamarkaður verður í Saltfisksetri Íslands frá 13-17. Opið hús verður hjá slökkviliðinu milli kl. 17-17, jólaföndur foreldrafélagsins í Grunnskóla Grindavíkur verður frá kl. 10-13 og þá er leikið í körfubolta kvenna.

Jóladagatalið er einnig hægt að nálgast hér á heimasíðu bæjarins.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar