Muniđ eftir Jóladagatalinu

 • Fréttir
 • 27. nóvember 2009
Muniđ eftir Jóladagatalinu

Jóladagatal Grindavíkur tekur gildi frá og með morgundeginum 28. nóvember. Jóladagatalinu var dreift í öll hús í Grindavík í dag en þar er að finna yfirlit yfir viðburði á aðventunni og ýmislegt það sem aðilar í verslun og þjónustu bjóða upp á.

Nóg verður um að vera á morgun, laugardag, Jólamarkaður verður í Saltfisksetri Íslands frá 13-17. Opið hús verður hjá slökkviliðinu milli kl. 17-17, jólaföndur foreldrafélagsins í Grunnskóla Grindavíkur verður frá kl. 10-13 og þá er leikið í körfubolta kvenna.

Jóladagatalið er einnig hægt að nálgast hér á heimasíðu bæjarins.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018