Jólamarkađur í Saltfisksetrinu laugardag

  • Fréttir
  • 27.11.2009
Jólamarkađur í Saltfisksetrinu laugardag

Jólamarkaður verður í Saltfisksetrinu laugardaginn 28. nóvember n.k. Hefst markaðurinn kl. 13:00 og stendur til kl. 17:00. Til sölu verður margvíslegur varningur frá fjölmörgum aðilum. Grindvískt handverk verður áberandi ásamt því sem sunddeild UMFG verður með ýmsar vörur til sölu í fjáröflunarskyni. Nemendur úr tónlistarskólanum munu leika nokkur jólalög um kl. 15:30. Sunddeild UMFG verður með kaffisölu.

Enn eru nokkur borð laus og eru allir áhugasamir hvattir til að hafa samband við starfsmenn Saltfisksetursins til að fá frekari upplýsingar.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar