Jólamarkađur í Saltfisksetrinu laugardag

  • Fréttir
  • 27. nóvember 2009
Jólamarkađur í Saltfisksetrinu laugardag

Jólamarkaður verður í Saltfisksetrinu laugardaginn 28. nóvember n.k. Hefst markaðurinn kl. 13:00 og stendur til kl. 17:00. Til sölu verður margvíslegur varningur frá fjölmörgum aðilum. Grindvískt handverk verður áberandi ásamt því sem sunddeild UMFG verður með ýmsar vörur til sölu í fjáröflunarskyni. Nemendur úr tónlistarskólanum munu leika nokkur jólalög um kl. 15:30. Sunddeild UMFG verður með kaffisölu.

Enn eru nokkur borð laus og eru allir áhugasamir hvattir til að hafa samband við starfsmenn Saltfisksetursins til að fá frekari upplýsingar.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 26. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

Íţróttafréttir / 25. apríl 2018

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda