HH smíđi međ lćgsta tilbođ í ţjónustuhús á tjaldsvćđinu

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2009

Bæjarráð samþykkti tilboð lægstbjóðanda, HH smíði, í byggingu þjónustuhúss á nýja tjaldsvæðið. Tilboð HH smíði var 51,8 milljónir króna sem er 81,7% af kostnaðaráætlun. Alls buðu 10 verktakar í þjónustuhúsið.

Eftirtaldir aðilar buðu í húsið (til útskýringar þá er það fremsta talan sú sem gildir í tilboðunum):
1. H.H. smíði ehf 51.770.446- 81,7 53.273.062-
2. Sveinbjörn Sigurðsson verktaki ehf 52.099.130- 82,2 55.099.130-
3. Markþing ehf 52.602.696- 83,0 51.737.491-
4. Grindin ehf 61.508.769- 97,1 61.507.033-
5. Alefli ehf 64.030.169- 101,1 64.030.169-
6. TSA ehf 71.857.025- 113,4 72.280.905-
7. Vörðufell ehf 72.841.086- 115,0 72.841.086-
8. Grindin ehf frávikstilboð 56.081.560- 56.243.833-
9. Vörðufell ehf frávikstilboð 62.316.112- 62.316.112-
10. Kostnaðaráætlun 63.348.960.- 100

Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins lét bóka: ,,Bæjarfulltrúi lýsir yfir ánægju með að heimamaður skuli vera lægstbjóðandi í verkið og hefur jafnframt verið sammála því að reist verði þjónustuhús við tjaldstæðið. En þær upphæðir sem hér um ræðir eru að mínu mati allt of vel í lagt miðað við þriggja til fjögurra mánaða notkun og legg ég það til að reynt verði að lækka byggingarkostnað umtalsvert í samráði við lægstbjóðanda."


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!