Krakkarnir fá viđurkenningarskjöl

  • Krakkafréttir
  • 23. nóvember 2009

Á Degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember s.l. var öllum krökkum sem tóku þátt í Sumarlestri Bókasafnsins boðið í djús og kex og þeim afhent viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Þau sem ekki komust þennan dag geta nálgast skjölin í afgreiðslu safnsins. Lánþegar tóku líka þátt í léttum leik og voru beðnir um að skrifa fallegasta íslenska orðið að þeirra mati. Orðið Gleði vann, en stungið var upp á ýmsum orðum t.d. ástin, mamma, pabbi, kristinn og ljósagull. Myndin er af krökkunum sem mættu, en Guðbjörg setti þau inn í þema sumarlestursins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál