Grátleg tap gegn Keflavík

  • Fréttir
  • 23. nóvember 2009

Grindavík tapaði fyrir grönnum sínum í Keflavík með tveggja stiga mun, 89 stigum gegn 87, í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en Keflavík hafði betur á endasprettinum og vann sinn sjöunda leik í röð. Grindavík hefur þar með tapað fjórum leikjum í vetur.

Darrell Flake skoraði 31 stig fyrir Grindavík og Brenton Birmingham kom næstur með 17. Páll Axel skoraði 13 stig og hirti 13 fráköst og Þorleifur Ólafsson kom næstur með 11. Hjá Keflavík var Hörður Axel Vilhjálmsson stigahæstur með 22 stig.

Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur sagði í viðtali við karfan.is að það hefði vantað heppni til að kára leikinn. Viðtalið við Friðrik má sjá hér: http://karfan.is/karfantv/index/video/42

Mynd: www.karfan.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir