Nathan, Ólafur og Guđni, Grindavíkurmeistarar í Streethokkí.

  • Fréttir
  • 22. júní 2004
Nathan, Ólafur og Guđni, Grindavíkurmeistarar í Streethokkí.

Mótiđ sem var haldiđ á 17.júní í Grindavík gekk mjög vel fyrir sig og komu alls 8 liđ til keppni. Keppt var á stuttum völlum 2 X 5 mínútur og var mikil keppni á međal ţátttakenda.... nćstum um of á tímabili.
Ţeir Natan, Óli og Guđni sigruđu ţetta mót og ţar međ Grindavíkurmótaröđina. Alls höfđu ţeir félagar sigrađ 2 af ţeim 3 mótum sem voru haldin og voru ţví međ flest stig ađ lokinni mótaröđinni.

Verđlauna afhendingin var í Saltfisksetri Íslands ţann 18. júní kl.18:00.
Veitt var verđlaun fyrir 1,2 og 3 sćti í móti 17. júní svo og Grindavíkurbikarinn afhentur.

fengiđ af www.linuskautar.is

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Gleđilegt sumar

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?