Auglýsing um laust starf

 • Fréttir
 • 20. júní 2004
Auglýsing um laust starf

Auglýst er eftir starfsmanni í 100% starf viđ íţróttamiđstöđina. 
Starfiđ felur í sér öryggisvörslu í sundlaug ásamt bađvörslu í búningsklefum drengja bćđi í sundlaug og íţróttahúsi, einnig ţrifum og eftirliti, nánari upplýsingar um starfiđ veitir forstöđumađur í síma 660-7304
 
Umsćkjandi ţarf ađ standast hćfnipróf fyrir starfsfólk sundstađa, og hafa sótt skyndihjálparnámskeiđ.
 
Laun eru samkv. samningi launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélagi Suđurnesja.
 
Hćgt er ađ nálgast umsóknareyđublöđ á bćjarskrifstofunni og skila umsóknum ţangađ.
 
Umsóknarfrestur er til  30. júní.
Ráđning miđast viđ 1. sept.
 
Forstöđumađur.  

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018