Bjarni og Ólafur Hrafn Íslandsmeistarar í réttstöđulyftu

 • Fréttir
 • 21. nóvember 2009
Bjarni og Ólafur Hrafn Íslandsmeistarar í réttstöđulyftu

Grindvíkingarnir Bjarni Einarsson og Ólafur Hrafn Ólafsson gerðu sér lítið fyrir og urðu Íslandsmeistarar í réttstöðulyftu um helgina en Íslandsmótið fór fram á Selfossi. Báðir kepptu fyrir líkamsræktarstöðina Massa í Reykjanesbæ þar sem þeir æfa en að sjálfsögðu segjast þeir hafa verið fulltrúar Grindavíkur á mótinu.

Ólafur Hrafn keppti í -90 kg flokki og lyfti 225 kg, 15 kg meira en sá sem varð í öðru sæti en þeir voru einu keppendurnir í þessum þyngdaflokki. Ólafur Hrafn setti met í unglingaflokki með því að
lyfta þessari þyngd.

Bjarni Einarsson keppti í 100 kg flokki og lyfti 245 kg eða 15 kg meira en næsti maður. Þrír keppendur voru í þessum þyngdarflokki. Bjarni gerði sér lítið fyrir og sló metið bæði í drengjaflokki og
unglingaflokki.

Myndir: www.kraft.is - en á þeim má sjá Grindvíkingana taka hressilega á því. Á myndinni fyrir neðan er Bjarni og neðst er Ólafur Hrafn.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018