Bjarni og Ólafur Hrafn Íslandsmeistarar í réttstöđulyftu
Bjarni og Ólafur Hrafn Íslandsmeistarar í réttstöđulyftu

Grindvíkingarnir Bjarni Einarsson og Ólafur Hrafn Ólafsson gerðu sér lítið fyrir og urðu Íslandsmeistarar í réttstöðulyftu um helgina en Íslandsmótið fór fram á Selfossi. Báðir kepptu fyrir líkamsræktarstöðina Massa í Reykjanesbæ þar sem þeir æfa en að sjálfsögðu segjast þeir hafa verið fulltrúar Grindavíkur á mótinu.

Ólafur Hrafn keppti í -90 kg flokki og lyfti 225 kg, 15 kg meira en sá sem varð í öðru sæti en þeir voru einu keppendurnir í þessum þyngdaflokki. Ólafur Hrafn setti met í unglingaflokki með því að
lyfta þessari þyngd.

Bjarni Einarsson keppti í 100 kg flokki og lyfti 245 kg eða 15 kg meira en næsti maður. Þrír keppendur voru í þessum þyngdarflokki. Bjarni gerði sér lítið fyrir og sló metið bæði í drengjaflokki og
unglingaflokki.

Myndir: www.kraft.is - en á þeim má sjá Grindvíkingana taka hressilega á því. Á myndinni fyrir neðan er Bjarni og neðst er Ólafur Hrafn.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur