Matthías Örn gengur til liđs viđ Grindavík

 • Fréttir
 • 20. nóvember 2009
Matthías Örn gengur til liđs viđ Grindavík

Grindavík fékk góðan liðsstyrk í dag þegar Dalvíkingurinn Matthías Örn Friðriksson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Matthías Örn er 23ja ára gamall og hefur verið einn af lykilmönnum Þórs á Akureyri undanfarin ár. Hann hefur skoraði 7 mörk í 81 leik með Þór eftir að hann flutti til Akureyrar frá Dalvík en hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik 2006. Matthías Örn er öflugur miðjumaður sem var til reynslu hjá Grindavík á dögunum og stóð sig virkilega vel. Hann flytur til Grindavíkur um áramót.

Matthías Örn er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við Grindavík frá því í haust en áður höfðu Auðun Helgason komið frá Fram og Alexander Magnússon frá Njarðvík. Þá má geta þess að Grétar Ólafur Hjartarson er farinn að æfa af fullum krafti eftir krossbandaslit og verður mikill liðsstyrkur fyrir Grindavík í sumar.

Grindavík hefur misst nokkra leikmenn. Eysteinn Hauksson hefur lagt skóna á hilluna, Óli Stefán Flóventsson er orðinn þjálfari Sindra og Þórarinn Kristjánsson fluttur til Noregs. Þá lánaði Grindavík Óttar Stein Magnússon til Hattar og félagið mun ekki endurnýja samning við Norðmanninn Tor Erik Moen, Frakkan Silvain Soumare, Englendinginn Ben Ryan Long og Helga Már Helgason. Alls hafa því átta leikmenn horfið á braut frá síðastliðnum sumri.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. október 2018

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018