Matthías Örn gengur til liđs viđ Grindavík
Matthías Örn gengur til liđs viđ Grindavík

Grindavík fékk góðan liðsstyrk í dag þegar Dalvíkingurinn Matthías Örn Friðriksson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Matthías Örn er 23ja ára gamall og hefur verið einn af lykilmönnum Þórs á Akureyri undanfarin ár. Hann hefur skoraði 7 mörk í 81 leik með Þór eftir að hann flutti til Akureyrar frá Dalvík en hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik 2006. Matthías Örn er öflugur miðjumaður sem var til reynslu hjá Grindavík á dögunum og stóð sig virkilega vel. Hann flytur til Grindavíkur um áramót.

Matthías Örn er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við Grindavík frá því í haust en áður höfðu Auðun Helgason komið frá Fram og Alexander Magnússon frá Njarðvík. Þá má geta þess að Grétar Ólafur Hjartarson er farinn að æfa af fullum krafti eftir krossbandaslit og verður mikill liðsstyrkur fyrir Grindavík í sumar.

Grindavík hefur misst nokkra leikmenn. Eysteinn Hauksson hefur lagt skóna á hilluna, Óli Stefán Flóventsson er orðinn þjálfari Sindra og Þórarinn Kristjánsson fluttur til Noregs. Þá lánaði Grindavík Óttar Stein Magnússon til Hattar og félagið mun ekki endurnýja samning við Norðmanninn Tor Erik Moen, Frakkan Silvain Soumare, Englendinginn Ben Ryan Long og Helga Már Helgason. Alls hafa því átta leikmenn horfið á braut frá síðastliðnum sumri.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur