Viđ erum ţađ sem viđ gerum

  • Fréttir
  • 20.11.2009
Viđ erum ţađ sem viđ gerum

Þær stóðu stoltar við handverkið í verslunarmiðstöðinni í hádeginu stelpurnar í Kvenfélagi Grindavíkur. Sumar þeirra skörtuðu nýjum svuntum með áletruninni ,,Við erum það sem við gerum". Og stelpurnar standa undir nafni því í dag eru þær með basar þar sem úrvalið er glæsilegt.

Eins og sjá má á myndunum eru margar handverkskonur í kvenfélaginu. Úrvalið er fjölbreytt og svo eru líka seldar flatkökur, kæfa og þá voru karlarnir að stelast í kökurnar!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar