Ný reglugerđ og gjaldskrá fyrir geymslusvćđiđ

  • Fréttir
  • 20. nóvember 2009
Ný reglugerđ og gjaldskrá fyrir geymslusvćđiđ

Bæjarráð hefur samþykkt nýja reglugerð og gjaldskrá fyrir geymslusvæðið í Moldarlág. Gjaldskráin hefur verið lækkuð um 30% frá því sem áður og tekur hún gildi 1. desember. Sem dæmi kostar árgjald fyrir 50 fermetra svæði 25.200 kr. Unnið hefur verið að hreinsunarátaki á geymslusvæðinu og hefur það gengið með ágætum en þó nokkrir eiga eftir að hreinsa á sínum svæðum.

Í reglugerðinni kemur m.a . fram að leigutaki skal eiga lögheimili í Grindavík. Sótt er um leigupláss á þar til gerðum eyðiblöðum. Leigutaka er skylt að ganga vel og snyrtilega um svæðið.
Reglugerðina má nálgast hér.

Þess má geta að til stendur að setja læsanlegt hlið á svæðið.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 26. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

Íţróttafréttir / 25. apríl 2018

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda