Nýr fundur hjá Ferlir í útilegumannahellinum

 • Fréttir
 • 11. júní 2004

Viđ leit fundust nokkrar rásir yfir 20 metra langar. Og ţá gerđist ţađ allt í einu sem svo oft fyrr; lítiđ gat, hleđsla, rásir upp og niđur og inni voru greinilegar mannvistaleifar. Ţarna hafđi enginn stigiđ fćti í alllangan tíma. Mosinn á gólfinu var óhreyfđur međ öllu. Í efri rásinni var steinum rađađ skipulega eins og ţar hafi veriđ mynduđ tvö fleti. Sjálf rásin var mjög ađgengileg og náđi upp hrauniđ um 15 metra. Falleg rás. Niđri var góđ hraunbóla og inni í henni hleđslur. Hlađiđ hafđi veriđ fyrir op og framan viđ ţađ.
Sjá Lýsingar undir Skrár (FERLIR-711: Eldvörp - útilegumannahellir - gat) og Ýmsar myndir hér til hliđar.


Ómar   Upplýsingar af www.ferlir.is  

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018