Hafnar frágangi Síldarvinnslunnar

  • Fréttir
  • 19.11.2009
Hafnar frágangi Síldarvinnslunnar

Bæjarráð hafnaði erindi Síldarvinnslunnar um losun efnis í Svíragarð á fundi sínum í gærkvöldi. Var erindinu vísað til tæknisviðs til að finna annan hentugan stað til losunar. Bæjarráð tók undir bókun hafnarstjórnar um málið en þar segir:

,,Þar sem ekki hefur verið gengið frá skipulagi, á því svæði sem áætlað er að farga efninu, sér hafnarstjórn sér ekki fært að leyfa losun enda er það álit Siglingastofnunar að múrbrot skuli vera smátt kurluð og öll aukaefni hreinsuð frá. Til að halda múrbrotunum á sínum stað skal byggja fyrirstöðugarð sem samanstendur af kjarna og grjóthleðslu utaná með tvöfaldri röð af grjóti fyrst 0,3 tonn - 1 tonn og svo utaná grjót sem er 1 - 2,5 tonn. Þar sem verklýsing frá Mannviti er ekki í samræmi við skoðun Siglingastofnunar og við ekki í stakk búin til að leggja í kostnað vegna fyrirstöðugarðs teljum við ekki ráðlagt að fara í þessa framkvæmd núna."

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar