Bćjarlistamađur Grindavíkur verđi tilnefndur

  • Fréttir
  • 19.11.2009
Bćjarlistamađur Grindavíkur verđi tilnefndur

Bæjarráð tekur jákvætt í þau erindi frístunda- og menningarfulltrúa frá 61. fundi menningar- og bókasafnsnefndar, að bæjarfélagið veiti viðurkenningu vegna menningarstarfs í Grindavík og einnig að tilnefndur sé bæjarlistamaður Grindavíkur.

Bæjarráð óskar eftir nánari útfærslu frá nefndinni vegna þessara erinda.

Þá komu forsvarsmenn Grindvíska atvinnuleikhússins, GRAL, til fundar við bæjarráð til viðræðna um samstarfssamning við bæinn. Bæjarráð óskar leikhópnum til hamingju með frábæra aðsókn að barnaleikritinu ,,Horn á höfði" og tekur vel í þá hugmynd að setja saman hóp til frekari viðræðna um framtíðarsamstarf leikfélagsins og bæjarins.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum