Bćjarlistamađur Grindavíkur verđi tilnefndur

 • Fréttir
 • 19. nóvember 2009
Bćjarlistamađur Grindavíkur verđi tilnefndur

Bæjarráð tekur jákvætt í þau erindi frístunda- og menningarfulltrúa frá 61. fundi menningar- og bókasafnsnefndar, að bæjarfélagið veiti viðurkenningu vegna menningarstarfs í Grindavík og einnig að tilnefndur sé bæjarlistamaður Grindavíkur.

Bæjarráð óskar eftir nánari útfærslu frá nefndinni vegna þessara erinda.

Þá komu forsvarsmenn Grindvíska atvinnuleikhússins, GRAL, til fundar við bæjarráð til viðræðna um samstarfssamning við bæinn. Bæjarráð óskar leikhópnum til hamingju með frábæra aðsókn að barnaleikritinu ,,Horn á höfði" og tekur vel í þá hugmynd að setja saman hóp til frekari viðræðna um framtíðarsamstarf leikfélagsins og bæjarins.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018