Bćjarlistamađur Grindavíkur verđi tilnefndur

  • Fréttir
  • 19. nóvember 2009
Bćjarlistamađur Grindavíkur verđi tilnefndur

Bæjarráð tekur jákvætt í þau erindi frístunda- og menningarfulltrúa frá 61. fundi menningar- og bókasafnsnefndar, að bæjarfélagið veiti viðurkenningu vegna menningarstarfs í Grindavík og einnig að tilnefndur sé bæjarlistamaður Grindavíkur.

Bæjarráð óskar eftir nánari útfærslu frá nefndinni vegna þessara erinda.

Þá komu forsvarsmenn Grindvíska atvinnuleikhússins, GRAL, til fundar við bæjarráð til viðræðna um samstarfssamning við bæinn. Bæjarráð óskar leikhópnum til hamingju með frábæra aðsókn að barnaleikritinu ,,Horn á höfði" og tekur vel í þá hugmynd að setja saman hóp til frekari viðræðna um framtíðarsamstarf leikfélagsins og bæjarins.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi