Tónfundur í Víđhlíđ

  • Tónlistarskólinn
  • 18.11.2009
Tónfundur í Víđhlíđ

Tónfundur var haldinn í Víðihlíð í gær. Þar komu fram nemendur Tónlistarskóla Grindavíkur og léku á hljóðfæri sín. Að þessu sinni var boðið upp á gítarleik, rafgítarleik, flautuleik og píanóleik og tókst nemendunum virkilega vel upp. Tónfundir eru haldnir einu sinni í mánuði.

Myndirnar voru teknar á tónfundinum í gær.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar