Eiríkur ráđinn framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar

  • Fréttir
  • 18.11.2009
Eiríkur ráđinn framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar

Eiríkur Leifsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Grindavíkur. Hann tekur við af Ingvari Guðjónssyni sem hættir eftir rúman áratug en hann er orðinn framleiðslustjóri hjá Optimal.

Eiríkur er 43. ára og búsettur í Grindavík. Sambýliskona hans er Laufey Vilmundardóttir. Hann er lærður rafvirki og símvirki og hefur unnið undanfarin átta ár hjá Nýherja þar sem hann hefur unnið við uppsetningar og þjónustu á símstöðvum. Eiríkur hefur setið í stjórn knattspyrnudeildar í ár. Hann segir að starfið leggist afar vel í sig og muni kappkosta að eiga gott og traust samstarf við stuðningsmenn, bakhjarla, leikmenn og velunnara félagsins.

Eiríkur tekur formlega til starfa hjá knattspyrnudeildinni í byrjun janúar. Alls sóttu sex mjög hæfir einstaklingar um starfið.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum