Eiríkur ráđinn framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar
Eiríkur ráđinn framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar

Eiríkur Leifsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Grindavíkur. Hann tekur við af Ingvari Guðjónssyni sem hættir eftir rúman áratug en hann er orðinn framleiðslustjóri hjá Optimal.

Eiríkur er 43. ára og búsettur í Grindavík. Sambýliskona hans er Laufey Vilmundardóttir. Hann er lærður rafvirki og símvirki og hefur unnið undanfarin átta ár hjá Nýherja þar sem hann hefur unnið við uppsetningar og þjónustu á símstöðvum. Eiríkur hefur setið í stjórn knattspyrnudeildar í ár. Hann segir að starfið leggist afar vel í sig og muni kappkosta að eiga gott og traust samstarf við stuðningsmenn, bakhjarla, leikmenn og velunnara félagsins.

Eiríkur tekur formlega til starfa hjá knattspyrnudeildinni í byrjun janúar. Alls sóttu sex mjög hæfir einstaklingar um starfið.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur