Eiríkur ráđinn framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar

 • Fréttir
 • 18. nóvember 2009
Eiríkur ráđinn framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar

Eiríkur Leifsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Grindavíkur. Hann tekur við af Ingvari Guðjónssyni sem hættir eftir rúman áratug en hann er orðinn framleiðslustjóri hjá Optimal.

Eiríkur er 43. ára og búsettur í Grindavík. Sambýliskona hans er Laufey Vilmundardóttir. Hann er lærður rafvirki og símvirki og hefur unnið undanfarin átta ár hjá Nýherja þar sem hann hefur unnið við uppsetningar og þjónustu á símstöðvum. Eiríkur hefur setið í stjórn knattspyrnudeildar í ár. Hann segir að starfið leggist afar vel í sig og muni kappkosta að eiga gott og traust samstarf við stuðningsmenn, bakhjarla, leikmenn og velunnara félagsins.

Eiríkur tekur formlega til starfa hjá knattspyrnudeildinni í byrjun janúar. Alls sóttu sex mjög hæfir einstaklingar um starfið.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018