Ondo komst nćstum ţví á HM

  • Fréttir
  • 17.11.2009
Ondo komst nćstum ţví á HM

Gilles Mbang Ondo leikmaður Grindavíkur sem á þrjá landsleiki að baki fyrir Gabon var ekki fjarri því að eiga möguleika að spila á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Suður-Afríku næsta sumar. Það hefði gerst ef Gabon hefði unnið Tógó í síðustu umferðinni í undankeppni HM um helgina og Marokkó unnið Kamerún. Það gekk ekki eftir.

Það var því lán í óláni að Gabon komst ekki á HM því annars hefði Grindavík getað misst Ondo frá sér í nokkrar vikur í byrjun keppnistímabilsins, ef hann hefði verið valinn í landsliðshópinn!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar