Síđustu sýningar á Horn á höfđi

  • Fréttir
  • 17.11.2009
Síđustu sýningar á Horn á höfđi

Síðustu sýningar á vinsæla barna- og fjölskylduleikritinu Horn á höfði í Grindavík verða tvo næstu sunnudaga, 15. og 22. nóvember. Tvær sýningar verða báða dagana. Aðsókn hefur verið frábær og þess má geta að Grindvíska atvinnuleikhúsið (GRAL) mun sýna Horn á höfði á Akureyri um næstu páska!

Síðustu sýningar verða sem hér segja:
Sunnudaginn 22. nóv. kl. 13:00 og 15:00.
Sunnudaginn 29. nóv. kl. 13:00 og 15:00.

Miðasala er á www.midi.is
Ekki missa af þessari frábæru skemmtun!!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar