Aukning í ţorski á milli ára

  • Fréttir
  • 17.11.2009
Aukning í ţorski á milli ára

Alls bárust 427 tonn af þorski í land í Grindavíkurhöfn í október samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands borið saman við 273 tonn í október á síðasta ári. Samtals landaði grindvíski fiskveiðiflotinn 2.340 tonnum í október borið saman við 2801 tonn á síðasta ári og liggur samdrátturinn aðallega í ufsa.

Um 650 tonnum var landað af ufsa í síðasta mánuði borið saman við rúmum eitt þúsund tonnum í október 2008. Þá var landa 443 tonnum af karfa, 363 tonnum af gulllaxi, 122 tonnum af löngu, 106 tonnum af ýsu, 71 tonni af grálúði en minna af öðrum tegundum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum