Aukning í ţorski á milli ára

  • Fréttir
  • 17. nóvember 2009
Aukning í ţorski á milli ára

Alls bárust 427 tonn af þorski í land í Grindavíkurhöfn í október samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands borið saman við 273 tonn í október á síðasta ári. Samtals landaði grindvíski fiskveiðiflotinn 2.340 tonnum í október borið saman við 2801 tonn á síðasta ári og liggur samdrátturinn aðallega í ufsa.

Um 650 tonnum var landað af ufsa í síðasta mánuði borið saman við rúmum eitt þúsund tonnum í október 2008. Þá var landa 443 tonnum af karfa, 363 tonnum af gulllaxi, 122 tonnum af löngu, 106 tonnum af ýsu, 71 tonni af grálúði en minna af öðrum tegundum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi