Aukning í ţorski á milli ára

 • Fréttir
 • 17. nóvember 2009
Aukning í ţorski á milli ára

Alls bárust 427 tonn af þorski í land í Grindavíkurhöfn í október samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands borið saman við 273 tonn í október á síðasta ári. Samtals landaði grindvíski fiskveiðiflotinn 2.340 tonnum í október borið saman við 2801 tonn á síðasta ári og liggur samdrátturinn aðallega í ufsa.

Um 650 tonnum var landað af ufsa í síðasta mánuði borið saman við rúmum eitt þúsund tonnum í október 2008. Þá var landa 443 tonnum af karfa, 363 tonnum af gulllaxi, 122 tonnum af löngu, 106 tonnum af ýsu, 71 tonni af grálúði en minna af öðrum tegundum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018