Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 16.11.2009
Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar í ár verður gjafabréf sem virkar sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Grindavík. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan upphæðina greidda á skrifstofu Grindavíkurbæjar gegn framvísun gjafabréfsins. Grindavíkurbær biður þau fyrirtæki sem hafa áhuga á því að vera með að senda tölvupóst á heimasidan@grindavik.is  í síðasta lagi fimmtudaginn 26. nóvember nk.

Stefnt er að því að senda gjafabréfin út eins fljótlega í desember og kostur er svo hægt sé að nýta þau fyrir jólin.

Fyrirtækjalistinn verður einnig birtur á www.grindavik.is

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar