Söngvakeppni unga fólksins á 17. júní

  • Fréttir
  • 9. júní 2004
Söngvakeppni unga fólksins á 17. júní

Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í söngvakeppni ungafólksins á 17. júní hafiđ samband viđ Óskar Gunnarsson í síma 661-3527 til ađ skrá sig og láta vita hvađa lag verđur sungiđ.
Ćfingar verđa um helgina 12. og 13. júní frá klukkan 13.00 - 17.00 báđa daganna.
Ţeir sem komast ekki um helgina geta tekiđ ćfingu ţriđjudaginn 15. júní kl 19.00 - 22.00.
Ef mikil ţátttaka verđur í söngvakeppninni ţá verđur forkeppni miđvikudaginn 16. júní kl. 20.00 í Festi, auglýst síđar.

Deildu ţessari frétt