Föstudagurinn ţrettándi

  • Fréttir
  • 12. nóvember 2009

Á morgun, föstudaginn þrettánda, mun Bókasafn Grindavíkur standa fyrir upplestri á Norðurlandatungumálunum á kaffihúsinu Bryggjunni í hádeginu og hefst upplesturinn kl. 12. Nú stendur yfir norræna bókasafnavikan og þema vikunnar er Stríð og friður á Norðurlöndunum.

Upplestur verður á sænsku, færeysku, dönsku og norsku og er efnið úr ýmsum áttum, allt frá barnaefni til spennusagna. Lesarar eru Þorsteinn Gunnarsson, Ragna Fossádal og Kristín Mogensen. Allir eru velkomnir í hádeginu á morgun, föstudag, og er hægt að kaupa sér súpu og brauð!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir