Linda og Rúna sýna í Saltfisksetrinu
Linda og Rúna sýna í Saltfisksetrinu
Laugardaginn 5. júní kl 15.00
Opnun á samsýningar Lindu Oddsdóttur og Rúnu Hans
Linda Oddsdóttir
Sérđ ţú ţađ sem ég sé?
Hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum og einkasýningu.
Myndefniđ er ađallega sótt í náttúru landsins og í gamla tíma í Grindavík.
öll verkin eru unnin í olíu og flest á ţessu ári.
Rúna Hans
Um mig, frá mér, til ţín.
Sigrún Júlía Hansdóttir, er ađ mestu leiti sjálfmenntuđ í myndlistinn, hún hefur sótt ţekkingu og tćkni á hinum ýmsu námskeiđum. Hún hefur alla tíđ haft mikinn áhuga á myndlist, teikningu og málađ síđan hún man eftir sér. Í iđnskólanum lćrđi hún um listasögu, lita og formfrćđi og áframhald í teikningu.
Sýningin er frá 5. júní til 4. júlí og er opin alla daga frá klukkan 11-18 í Listasýngasal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík.
 
Listsýningasalur Saltfiskseturs Íslands í Grindavík
er opinn alla daga vikunnar frá kl. 11 – 18.00.

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur