Linda og Rúna sýna í Saltfisksetrinu
Linda og Rúna sýna í Saltfisksetrinu
Laugardaginn 5. júní kl 15.00
Opnun á samsýningar Lindu Oddsdóttur og Rúnu Hans
Linda Oddsdóttir
Sérđ ţú ţađ sem ég sé?
Hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum og einkasýningu.
Myndefniđ er ađallega sótt í náttúru landsins og í gamla tíma í Grindavík.
öll verkin eru unnin í olíu og flest á ţessu ári.
Rúna Hans
Um mig, frá mér, til ţín.
Sigrún Júlía Hansdóttir, er ađ mestu leiti sjálfmenntuđ í myndlistinn, hún hefur sótt ţekkingu og tćkni á hinum ýmsu námskeiđum. Hún hefur alla tíđ haft mikinn áhuga á myndlist, teikningu og málađ síđan hún man eftir sér. Í iđnskólanum lćrđi hún um listasögu, lita og formfrćđi og áframhald í teikningu.
Sýningin er frá 5. júní til 4. júlí og er opin alla daga frá klukkan 11-18 í Listasýngasal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík.
 
Listsýningasalur Saltfiskseturs Íslands í Grindavík
er opinn alla daga vikunnar frá kl. 11 – 18.00.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Drugie pokolenie Polaków na Islandii - Önnur kynslóđ Pólverja
ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
Grindavík.is fótur