Linda og Rúna sýna í Saltfisksetrinu

 • Fréttir
 • 5. júní 2004
Linda og Rúna sýna í Saltfisksetrinu

Laugardaginn 5. júní kl 15.00
Opnun á samsýningar Lindu Oddsdóttur og Rúnu Hans
Linda Oddsdóttir
Sérđ ţú ţađ sem ég sé?
Hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum og einkasýningu.
Myndefniđ er ađallega sótt í náttúru landsins og í gamla tíma í Grindavík.
öll verkin eru unnin í olíu og flest á ţessu ári.
Rúna Hans
Um mig, frá mér, til ţín.
Sigrún Júlía Hansdóttir, er ađ mestu leiti sjálfmenntuđ í myndlistinn, hún hefur sótt ţekkingu og tćkni á hinum ýmsu námskeiđum. Hún hefur alla tíđ haft mikinn áhuga á myndlist, teikningu og málađ síđan hún man eftir sér. Í iđnskólanum lćrđi hún um listasögu, lita og formfrćđi og áframhald í teikningu.
Sýningin er frá 5. júní til 4. júlí og er opin alla daga frá klukkan 11-18 í Listasýngasal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík.
 
Listsýningasalur Saltfiskseturs Íslands í Grindavík
er opinn alla daga vikunnar frá kl. 11 ? 18.00.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018