Rćsting á bókasafni Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 2. júní 2004

Laust er til umsóknar starf viđ rćstingar á bókasafni Grindavíkurbćjar       
Um er ađ rćđa 2 tíma á dag ađ međaltali, (42 tímar á mánuđi)        
í tímamćldri ákvćđisvinnu og er gólfflötur 244 m2       
Laun eru greidd skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga       
og starfsgreinasambands Íslands.       
Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2004       
Viđkomandi ţarf ađ geta byrjađ 1. ágúst 2004. 
      
Nánari upplýsingar veita fjármálastjóri eđa bćjarstjóri        

Deildu ţessari frétt