Ferskt vatn út í sjó

  • Fréttir
  • 27. október 2009

Björn Haraldsson bæjarfulltrúi tók þessa mynd á dögunum í flæðarmálinu fyrir neðan þar sem Glerborg er nú til húsa. Að sögn Björns er þar augljós vatnsuppspretta sem sést vel í fjöru. Þarna streymir ferskt vatn út í sjó.

Björn segir þetta afar áhugavert og hefur látið Tæknideild Grindavíkurbæjar vita af þessu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál