Tannfrćđingur í heimsókn

  • Fréttir
  • 14. október 2009

Á dögunum heimsótti tannfræðingur nemendur í 5. til 10. bekk í Grunnskóla Grindavíkur. Tannfræðingurinn ræddi við nemendur um tannheilsu, tannhirðu og hverjar afleiðingar geta orðið ef ekki er hugsað nægilega um tennur og munnhol.

Óhætt er að segja að tannfræðingurinn hafi vakið nemendur til umhugsunar um tannheilsuna. Ýmsar spurningar vöknuðu hjá nemendum sem voru ánægðir með þessa heimsókn.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir