Stefán og Hermann eiga flottustu hrútana

  • Fréttir
  • 13. október 2009

Hrúta og gimbradómarnir voru í Vík um helginaj. Dæmdir voru fallegustu hrútarnir og einnig voru dæmdar gimbrar til að auðvelda mönnum að ákveða hvaða gimbrar fái að lifa. Í flokki veturgamalla hrúta var það hrúturinn Einhamar sem varð hlutskarpastur með einkunnina 85 stig og er hann í eigu Stefáns Kristjánssonar frá Buðlungu.

Í flokki lambhrúta var það hrúturinn Gulltoppur sem varð hlutskarpastur með einkunnina 85,5 stig og er í eigu Hermanns Ólafssonar frá Stað.

Á myndinni eru Hermann og Stefán með verðlaunahrútana sína (smellið á myndina til að stækka hana).

Mynd: fjareigendafelag.blog.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir