Grindvíkingum spáđ falli!

  • Fréttir
  • 11. maí 2004

Ţjálfarar, fyrirliđar og forráđamenn liđanna Landsbankadeildinni spá Grindvíkingum  9. sćtinu og falli úr deildinni í sumar. Keflvíkingum er spáđ 6. sćtinu í ţessari könnun, sem var kynnt á hinum árlega kynningarfundi fyrir Íslandsmótiđ sem haldinn var í Smáralind í dag.
Ţar var búist viđ ţví ađ karlaliđ KR verji Íslandsmeistaratitilinn frá ţví í fyrra og ađ ÍBV vinni sigur í kvennadeildinni.

Spáin fyrir karladeildina er eftirfarandi:

1. KR 267
2. ÍA 260
3. FH 241
4. Fylkir 233
5. KA 145
6. Keflavík 139
7. Fram 103
8. ÍBV 102
9. Grindavík 96
10. Víkingur 64

Zeljko Sankovic, ţjálfari Grindvíkinga, er hreint ekki sammála ţessari spá. ?Ég held bara ađ ţeir hafi veriđ ađ gantast eitthvađ! Viđ erum međ mun sterkara liđ en ţeir virđast halda. Ég held ađ viđ eigum eftir ađ sjá góđan fótbolta í sumar. Íslensk knattspyrna er afskaplega athyglisverđ og er á hrađri uppleiđ

Milan Jankovic, ţjálfara Keflavíkur, leist nokkuđ vel á spána. ?Ţađ kemur samt á óvart ađ Grindavík sé spáđ falli. Annars held ég ađ ţetta verđi skemmtilegasta og erfiđasta sumariđ hingađ til. Öll liđin eru vel búin og međ góđa leikmenn ţannig ađ ţetta verđur skemmtilegt og gott sumar.?

Eggert Magnússon hjá KSÍ sagđist í ávarpi sínu á fundinum vonast eftir skemmtilegum sóknarbolta í sumar, en fyrsta umferđ fer fram um nćstu helgi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál