Ferlir.is góđur vefur um útivist og hreyfingu á Reykjanesinu.

  • Fréttir
  • 10. maí 2004

www.ferlir.is er áhugaverđur vefur um útivist og hreyfingu.  Hćgt er ađ fylgjast međ hvar Ferlishópurinn er á leiđ og jafnvel hćgt ađ slást í hópinn.  Grindvíkingar geta fengiđ mikiđ af upplýsingum um stađhćtti í Grindavík og fengiđ lýsingar af skemmtilegum svćđum á Stór-Grindavíkursvćđinu.  Vefurinn virkar sem hvetjandi til útivistar og hreyfingu.  Skođiđ vefinn vandlega, takiđ fram skónna, upp međ góđa skapiđ og sláist í för.........
Krćkja á www.ferlir.is er hérna til hćgri.
Hér má sjá dćmi um ferđ sem var farinn á laugardaginn síđasta....

08:38 | FERLIR-545: Húshólmi.

Gengiđ var um Húshólma, einn merkilegasta stađ hér á landi út frá sjónarmiđi fornleifafrćđinnar. Fyrri rannsóknir hafa leitt í ljós ađ ofan á pćlunni viđ einn garđinn í Hólmanum er landnámsöskulagiđ frá 872. Í Hólmanum og viđ hann eru miklir garđar, jarđlćgt hringlaga gerđi í svonefndri Kirkjuflöt, skáli međ sveigđum veggjum, bátslaga skáli međ stođholaröđ eftir honum endilöngum, sérkennilega hringlaga brunagöt í hrauninu, tóft niđur viđ Hólmasundiđ o.fl., auk selstöđuminja. Svipađir garđar eru í Óbrennishólma, skammt norđvestar.
Mikilvćgt er ađ ganga um svćđiđ međ virđingu og hafa mögulegt mikilvćgi ţess í huga fyrir íslenska framtíđarsögu. Opinberun ţess bíđur handan viđ horniđ.
Húshólmi er enn einn merkistađurinn í umdćmi Grindavíkur.
Sjá nánar Lýsingar undir Skrár (FERLIR-545).


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir