Nú skal tekiđ á ţví í Skólahreysti

  • Fréttir
  • 24. september 2009

Skólahreysti efstu grunnskólanema á landsvísu hefur slegið í gegn undanfarin misseri en þar reyna grunnskólar landsins með sér í þrautabraut sem reynir á úthald og styrk keppenda. Grunnskóli Grindavíkur hefur staðið sig með miklum ágætum en nú skal gert enn betur því bæjarráð samþykkti í gær 350.000 kr. vegna skólahreysti grunnskólans.

Ætlunin er að þjálfa efnilega krakka sérstaklega til þátttöku í skólahreysti en keppninni hefur verið gerð góð skil í sjónvarpi.

Skólastjóra var falið að sjá um framkvæmdina vegna þátttöku grunnskólans í samráði við umsjónarmenn nemendafélagsins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál