Námskeiđ fyrir athafnafólk í Saltfisksetrinu 12. maí

  • Fréttir
  • 28. apríl 2004

Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum kynnir stutt námskeiđ fyrir frumkvöđla í bođi SSS.

 

Markmiđiđ međ námskeiđinu er ađ hvetja og efla einstaklinga sem huga ađ stofnun fyrirtćkis eđa stunda sjálfstćđan rekstur til frekari ávinnings. Á námskeiđinu vinna ţátttakendur međ eigin viđskiptahugmynd. Fariđ er yfir ferliđ frá ţví hugmynd verđur til ţar til viđskipta áćtlun liggur fyrir. Leitast er viđ ađ veita ţátttakendum heildstćđa og greinagóđa mynd af grunnvinnu sem og framkvćmdum sem tengist atvinnurekstri. Ţá er fariđ yfir nauđsynleg og jafnframt mikilvćg samskipti fyrirtćkja m.a. viđ opinbera ađila og fjárfesta.

 

Leiđbeinendur: Jón Ţ. Jónhannsson og Guđbjörg Jóhannsdóttir, viđskiptafrćđingar

Tími:   12. maí, kl. 16:00 -19:00

 

Námskeiđiđ er í bođi SSS, TurnKey Consulting, PricewaterhouseCooper og Sparisjóđs Keflavíkur og nágrennis.

 

 

Virđingarfyllst,

 

Sólveig Sveinsdóttir

Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum

 

Skráning á námskeiđiđ er hjá Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum í síma 421-7500, fax 421-7503, netfang mss@mss.is  eđa á internetinu www.mss.is

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir