Blóđbíllinn í heimsókn - Sannar hetjur

  • Fréttir
  • 11. september 2009

Blóðbíll Blóðbankans kom til Grindavíkur á dögunum. Ágæt þátttaka var í blóðgjöfina og safnaðist vel. Grindavíkurvíkurdeild Rauða krossins biður þá sem fá send sms eða tölvupóst um komu blóðbílsins að láta skilaboðin ganga áfram og minna hvert annað á að fara og gefa blóð daginn sem bíllinn kemur.

,,Blóðgjöfum þökkum við kærlega blóðgjöfina og það að gefa sér tíma til að leggja þessari söfnun lið. Með því hafið þið lagt ykkar að mörkum við að bjarga mannslífum - sannar hetjur," segir á heimasíðu Rauða krossins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir