Fundur 388

 • Bćjarstjórn
 • 10. september 2009

388. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn  í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 9. september 2009 og hófst hann kl. 17:00


Fundinn sátu:
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Garðar Páll Vignisson, Petrína Baldursdóttir, Guðmundur L. Pálsson, Björn Haraldsson, Hörður Guðbrandsson, Gunnar Már Gunnarsson, Guðbjörg Eyjólfsdóttir,

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, fjármálastjóri


Dagskrá:

1. 0909010 - Þátttaka Grindavíkurbæjar í akstri hópferðabifreiða milli Grindavíkur og Reykjavíkur.
Til máls tóku: Garðar, Petrína, Bæjarstjóri, Guðmundur og Hörður

Tillaga
Til þess að gæta jafnræðis milli ferða skólanema, annars vegar frá Grindavík til Reykjavíkur og hins vegar frá Grindavík til Reykjanesbæjar, leggur bæjarstjórn til að bæjarfélagið taki ekki þátt í kostnaði við kort hjá SBK vegna ferða skólanema til Reykjavíkur. Hins vegar mun Grindavíkurbær taka að sér sölu umræddra korta til að nemendur þurfi ekki að sækja þau til Reykjanesbæjar.
                                                Samþykkt samhljóða

2. 0909013 - Breyting á nefndarskipan
Til máls tóku: Gunnar Már og Hörður

Tillaga
Skipulags- og bygginganefnd:
Sigurður Kristmundsson verður formaður
Einar Jón Ólafsson í stað Sigurðar Ágústssonar
Svanþór Eyþórsson í stað Ólafs Guðbjartssonar
Til vara: Guðmundur Finnsson í stað Harðar Guðbrandssonar
Til vara: Gísli Sigurðsson í stað Svanþórs Eyþórssonar

Ferða- og atvinnumálanefnd
Heiðar Hrafn Eiríksson í stað Pétur Guðmundssonar
Til vara: Birgir R. Reynisson í stað Heiðars Hrafns Eiríkssonar

Félagsmálaráð:
Lovísa Hilmarsdóttir í stað Kristínar Ágústu Þórðardóttur
Til vara: Teresa Björnsdóttir í stað Þorgerðar Herdísar Elísdóttur

Hafnarstjórn:
Steinþór Helgason í stað Guðmundar Guðmundssonar
Til vara: Hinrik Bergsson í stað Ólafs Sigurðssonar

Fræðslu og uppeldisnefnd:
Til vara: Laufey Hermannsdóttir í stað Þóris Sigfússonar

Íþrótta- og æskulýðsnefnd:
Þórunn Erlingsdóttir í stað Ólafs Sigurðssonar

Kjörstjórn:
Aðalmenn
Bjarnfríður Jónsdóttir
Kjartan Adólfsson
Helgi Bogason

Varamenn
Sigurður Enoksson
Kristín Guðmundsdóttir
Sesselja Hafberg

                               Samþykkt samhljóða

Bókun
Vegna langrar setu Sigurðar Ágústssonar og Ólafs Guðbjartssonar í nefndum á vegum Grindavíkurbæjar er þeim þakkað sérstaklega fyrir óeigingjörn störf og óskað velfarnaðar í framtíðinni.

3. 0909014 - Kosning í bæjarráð, sbr. meirihlutasamkomulag
Til máls tók: Hörður

Tillaga um aðalmenn í bæjarráð:
Petrína Baldursdóttir, Sigmar Eðvarðsson og Björn Haraldsson
Kosningin tekur gildi frá og með 30. september 2009 og Hörður Guðbrandsson sitji fundi ráðsins með málfrelsi og tillögurétt og fái greitt fyrir fundi á sama hátt og aðrir nefndarmenn.

                                Samþykkt samhjóða


4. 0909016 - Kosning í stjórn Fisktækniskóla Íslands ehf
Til máls tók: Hörður

Tillaga um að Ólafur Jóhannsson taki sæti í stjórn

                                             Samþykkt samhljóða

5. 0808013 - Beiðni um fyrirgreiðslu vegna lifrarniðursuðuverksmiðju
Til máls tóku: Gunnar Már, Guðmundur og Hörður

Tillaga
Bæjarstjórn samþykkir kaup á hlutafé fyrir 7.000.000 kr. í fyrirtækinu ICE W að Hafnargötu 29, Grindavík, samkvæmt samningi sem liggur fyrir. Við kaup þessi liggja fyrir ársreikningar félagsins síðustu tvö árin ásamt árshlutareikningi fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2009. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að ganga frá samningi á kaupunum.

Breytingatillaga
Samkvæmt nýjum reglum Grindavíkurbæjar á atvinnu- og ferðamálanefnd að fjalla um og veita umsögn um aðkomu Grindavíkurbæjar að fyrirtækjum. Leggjum við því til að samningnum verði vísað til atvinnu- og ferðamálanefndar.
 Fulltrúar D-lista

Tillaga:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa drögum að samningi við fyrirtækið Ice-W, að Hafnargötu 29 Grindavík til umsagnar í atvinnu- og ferðamálanefnd ásamt meðfylgjandi gögnum. Bæjarráð falin fullnaðar afgreiðsla á málinu.

                                                Samþykkt samhljóða


6. 0905038 - Menntaskóli Grindavíkur
Til máls tóku: Garðar, Hörður, Petrína, Guðmundur, bæjarstjóri og Gunnar Már

Tillaga
Bæjarstjórn leggur áherslu á mikilvægi þess að áform um framhaldsskóla verði að veruleika eigi síðar en haustið 2010 og mun óska eftir því við fjárlaganefnd Alþingis að gert verði ráð fyrir stofnun framhaldsskóla í Grindavík á fjárlögum.
Bæjarstjórn hvetur samráðsnefnd Grindavíkurbæjar og menntamálaráðuneytis að halda áfram að vinna að málinu og felur bæjarstjóra að semja við Eyjólf Bragason um að leiða þá vinnu fyrir hönd Grindavíkurbæjar. Samningurinn við Eyjólf verður lagður fyrir bæjarráð.
                                                   Samþykkt samhljóða

7. 0811011 - Samningur við Sunddeild UMFG
Til máls tóku: Bæjarstjóri og Guðmundur

Tillaga
Bæjarstjórn samþykkir samning við Sunddeild Grindavíkur sem undirritaður var með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar þann 25. júní 2009
Samþykkt samhljóða

8. 0908003F - Skipulags- og byggingarnefnd Grindavíkur - 504
Til máls tóku: Bæjarstjóri, Guðmundur, Garðar og Petrína

Fundargerð 504. fundar skipulags- og bygginganefndar lögð fram til afgreiðslu á 388. fundi bæjarstjórnar og er afgreiðsla hennar eins og einstök erindi bera með sér.

1. liður Samþykkt samhljóða að veita byggingaleyfi að Vesturbraut 10
4. liður Samþykkt samhljóða að fresta erindinu og vísa því aftur til Skipulags- og bygginganefndar vegna formgalla.


9. 0906009F - Bæjarráð Grindavíkur - 1205
Til máls tóku: Garðar, Guðmundur, bæjarstjóri, Petrína, Guðbjörg og Hörður

Fundargerð 1205. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 388. fundi bæjarstjórnar og er afgreiðsla hennar eins og einstök erindi bera með sér.


10. 0907001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1206 - aukafundur
Til máls tók: Hörður

Fundargerð 1206. fundar bæjarráðs Grindavíkurbæjar lögð fram til afgreiðslu á 388. fundi bæjarstjórnar og er afgreiðsla hennar eins og einstök erindi bera með sér.

11. 0907002F - Bæjarráð Grindavíkur - 1207
Til máls tóku: Guðbjörg, Petrína, bæjarstjóri og Guðmundur

Fundargerð 1207. fundar bæjarráðs Grindavíkurbæjar lögð fram til afgreiðslu á 388. fundi bæjarstjórnar og er afgreiðsla hennar eins og einstök erindi bera með sér.

12. 0907004F - Bæjarráð Grindavíkur - 1208
Til máls tóku: Bæjarstjóri, Guðmundur, Gunnar Már, Hörður, Petrína og Garðar

Fundargerð 1208. fundar bæjarráðs Grindavíkurbæjar lögð fram til afgreiðslu á 388. fundi bæjarstjórnar og er afgreiðsla hennar eins og einstök erindi bera með sér.


13. 0908001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1209
Til máls tóku: Guðbjörg, Petrína, bæjarstjóri, Garðar og Guðmundur

Fundargerð 1209. fundar bæjarráðs Grindavíkurbæjar lögð fram til afgreiðslu á 388. fundi bæjarstjórnar og er afgreiðsla hennar eins og einstök erindi bera með sér.


14. 0908002F - Bæjarráð Grindavíkur - 1210
Til máls tóku: Garðar og Guðmundur

Fundargerð 1210. fundar bæjarráðs Grindavíkurbæjar lögð fram til afgreiðslu á 388. fundi bæjarstjórnar og er afgreiðsla hennar eins og einstök erindi bera með sér.


15. 0908004F - Bæjarráð Grindavíkur - 1211
Til máls tóku: Guðmundur, Garðar og bæjarstjóri

Fundargerð 1211. fundar bæjarráðs Grindavíkurbæjar lögð fram til afgreiðslu á 388. fundi bæjarstjórnar og er afgreiðsla hennar eins og einstök erindi bera með sér.

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   20:25

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 14. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75

Bćjarráđ / 16. október 2018

Fundur 1496

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Nýjustu fréttir 10

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 15. nóvember 2018

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

 • Fréttir
 • 1. nóvember 2018