Fundur nr. 503

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 26. ágúst 2009

503. fundur Skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur haldinn á skrifstofu byggingarfulltrúa,
föstudaginn 17. júlí 2009 og hófst hann kl. 12:00


Fundinn sátu:
Svanþór Eyþórsson, Björgvin Björgvinsson, Sigurður A Kristmundsson (SAK),

Fundargerð ritaði: Ingvar Þ. Gunnlaugsson , Forstöðumaður Tæknideildar

Dagskrá:

1. 0907028 - Aðalskipulagsbreyting vegna nýs hesthúsasvæðis í Grindavík

Tillaga að breyttu aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi vegna nýs hestamannasvæðis við Dagmálaholt í Grindavík. Gerð er breyting á aðalskipulagi Grindavíkur 2000-2020. Bæði Þéttbýlis og dreifbýlisuppdrætti er breytt á svæði norðan fyrirhugaðs Suðurstrandavegar, ofan byggðar Grindavíkur, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á heshúsahverfi bæjarins. Samhliða breytast tengingar við Suðurstrandaveg. Deiliskipulagssvæðið er við Dagmálaholt vestan Húsafells. Reiknað er með tvískiptri uppbyggingu svæðisins, sitt hvoru megin við skeiðvöll og að fyrsti áfangi verði á svæði suðvestan reiðhallar ásamt reiðhöllinni sjálfri. Samhliða verði unnið að uppgræðslu beitilands austan svæðisins. Báðar tillögurnar eru unnar af Vinnustofunni Þverá dags. 15.07.2009

Nefndin samþykkir að auglýsa aðalskipulagsbreytinguna skv. 18 gr. skipulags- og byggingarlaga, jafnframt að auglýsa nýtt deiliskipulag skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:30


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Afgreiðslunefnd byggingamála / 22. febrúar 2019

Fundur 34

Bæjarráð / 19. febrúar 2019

Fundur 1508

Bæjarráð / 12. febrúar 2019

Fundur 1507

Bæjarráð / 5. febrúar 2019

Fundur 1506

Umhverfis- og ferðamálanefnd / 31. janúar 2019

Fundur 33

Bæjarstjórn / 29. janúar 2019

Fundur 492

Afgreiðslunefnd byggingamála / 28. janúar 2019

Fundur 33

Skipulagsnefnd / 21. janúar 2019

Fundur 50

Bæjarráð / 22. janúar 2019

Fundur 1505

Fræðslunefnd / 10. janúar 2019

Fundur 83

Bæjarráð / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bæjarráð / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Fræðslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Fræðslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bæjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bæjarráð / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bæjarráð / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bæjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiðslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferðamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bæjarráð / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bæjarráð / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bæjarráð / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498