Ţorlákur vel merktur

  • Fréttir
  • 20. ágúst 2009

Þjónustubifreið fatlaðra sem er í eigu Grindavíkurbæjar hefur verið merkt í bak og fyrir með merki Grindavíkurbæjar og slóðinni www.grindavik.is. Það er Þorlákur Karlsson sem sér um akstur fatlaðra og hefur hans nafn einnig verið sett á bílstjórahurðina.

Markmið ferðaþjónustu fatlaðra er að gera þeim sem ekki geta nýtt sér almenningsfarartæki kleift að stunda atvinnu og nám og njóta tómstunda. Jafnframt eiga fatlaðir rétt á ferðaþjónustu á vegum sveitarfélaga vegna aksturs á ýmsar þjónustustofnanir og vegna annarrar sértækrar þjónustu sem veitt er fötluðum sérstaklega.

Bíllinn er einnig notaður sem skólabifreið.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál