Grindavík í öđru sćti yfir landađan botnfiskafla 2008

  • Fréttir
  • 14. ágúst 2009

Grindavík er í 2. sæti yfir landaðan botnfiskafla á síðasta ári samkvæmt Hagtíðindum sem komu út í gær. Botnfiskafli í Grindavík var tæp 43 þúsund tonn en Reykjavík sker sig nokkuð úr með 79 þúsund tonn.

Þegar kemur að botnfiskafla eru þetta hæstu löndunarhafnirnar (þúsund tonn):
Reykjavík 79
Grindavík 42,7
Akureyri 35
Garður 21,1
Vestmannaeyjar 17,3
Dalvík 13,6

Suðurnesin líta svona út:
Grindavík 42,7
Garður 21,1
Sandgerði 13,5
Keflavík 5,3
Njarðvík 4,9
Vogar 1,4


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir