Samningur um malbikunarframkvćmdir undirritađur

  • Fréttir
  • 14. ágúst 2009

Í morgun var gengið frá samningi Grindavíkurbæjar og Hlaðbæjar Colas um malbikunarframkvæmdir fyrir Efra- og Norðurhóp að undangengnu útboði. Tilboð Hlaðbæ Colas var 28,3 milljónir króna sem er 74,% af kostnaðaráætlun.

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir bæjarstjóri og Gunnar Örn Erlingsson verkefnisstjóri Hlaðbæjar Colas undirrituðu samninginn. Að sögn Gunnars Arnar hefst undirbúningsvinna fyrir malbikunarframkvæmdirnar strax í næstu viku.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir