Góđ heimsókn til slökkviliđsins

  • Fréttir
  • 6. ágúst 2009

Slökkvilið Grindavíkur fékk góða heimsókn á dögunum en hingað kom danski slökkviliðsmaðurinn Torsten Christensen frá Hirsthals redningsstation SAR. Hann var hér á ferð ásamt konu sinni og voru þau gestir Önnu og Sólveigar austur í hverfi.

Torstein heimsótti einnig björgunarsveitina Þorbjörn en formaður hennar, Bogi Adolfsson, kynnti þeim danska báta sveitarinnar sem og annan búnað. Síðan komu þeir við á slökkvistöðinni og skoðuðu búnað slökkviliðsins. Leist Torsten vel á og að sjálfsögðu var boðið upp á kaffi, segir á heimasíðu slökkviliðsins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir