Bílbeltakönnun í Grindavík

  • Fréttir
  • 19. mars 2004

Ţriđjudaginn 17. mars kom umferđarfulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Kjartan Benediktsson til Grindavíkur ţar sem slysvarnakonur úr Slysavarnadeildinni Ţórkötlu gerđu könnun á  bílbelta notkun.  Könnunin var framkvćmd á fjölförnum gatnamótum í bćnum frá kl. 14.00 til 14.30.  Niđurstöđur hennar eru sem hér segir:  Úrtak 171 bíll, í belti 90 eđa 52,6%.  Án belta 81 eđa 47,4%.  Ţví nćst fóru slysavarnakonur međ umferđarfulltrúann um bćinn og skráđu niđur athugasemdir ţar sem talin var ţörf á lagfćringum.  Kjartan mun vinna skýrslu úr gögnunum og senda viđkomandi ađilum og ţrýsta á ađ lagfćringar verđi gerđar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!