11/06 '09

  • Undirbúningsnefnd um framhaldsskóla
  • 16. júlí 2009

Þann 11. júní 2009 fór fram fundur í nefnd um stofnun framhaldsskóla í Grindavík á skrifstofu Grindavíkurbæjar kl. 17:00

Fundinn sátu Eyjólfur Bragason, Garðar Páll Vignisson og Guðmundur L. Pálsson.Petrína Baldursdóttir boðaði forföll

Þetta gerðist:

Eyjólfur gerði grein fyrir vinnu nefndar er skipuð var af ráðherra um möguleika um stofnun framhaldsskóla í Grindavík. Nefndinni bar að skila ráðherra tillögur sínar til ráðherra fyrir 1. Júní.
Eyjólfur sagði nefndina hafa hist í þrjú skipti. Fyrsti fundurinn var haldinn í Menntamálaráðuneytinu, þar voru allir nefndarmenn mættir og kynntu fundarmenn sig og málin rædd stuttlega. Á öðrum fundi komu fulltrúar ráðuneytisins í heimsókn til Grindavíkur og skoðuðu aðstæður, auk nefndarmanna sat bæjarstjóri fundinn. Þriðji fundurinn fór fram í Menntamálaráðuneytinu, Garðar boðaði forföll. þar voru birt drög að skýrslu sem var einhliða unnin af öðrum fulltrúa ráðneytisins. Eyjólfur kvaðst ekki geta tekið ábyrgð hvorki á vinnulagi nefndarinnar né þessum drögum og tilkynnti að hann myndi skila séráliti. Við það firrtist höfundur sýrslunnar og rauk á dyr. Karl og Eyjólfur sátu í stutta stund áfram og sættust á að Karl gengi á fund ráðherra og myndi óska eftir víðtækari heimild en hann teldi skipunarbréf ráðherra hefði veitt nefndinni.
Eyjólfur kvaðst vera undrandi á vinnubrögðum nefndarinnar. Hún hefði verið skipuð 12. febrúar. Haldið þrjá fundi og engri niðurstöðu skilað. Ljóst hafi verið frá upphafi að fulltrúar ráðuneytisins hafi engan áhuga haft á verkefninu. Eyjólfur kvaðst ítrekað hafa beðið formann nefndrinnar um fundi eða að hann útdeildi verkefnum til nefndrmanna.
Eyjólfur kvaðst vera í tölvusambandi við ráðherra og hún lofaði að vinnu við verkefnið yrði haldið áfram. Hún myndi boða til fundar fljótlega.
Fleira ekki gert.

Eyjólfur Bragason

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. febrúar 2018

Fundur 25

Bćjarráđ / 20. febrúar 2018

Fundur 1472

Skipulagsnefnd / 19. febrúar 2018

Fundur 38

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. febrúar 2018

Fundur 26

Bćjarráđ / 13. febrúar 2018

Fundur 1471

Bćjarráđ / 7. febrúar 2018

Fundur 1470

Bćjarstjórn / 31. janúar 2018

Fundur 480

Bćjarráđ / 24. janúar 2018

Fundur 1469

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2018

Fundur 37

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. janúar 2018

Fundur 23

Bćjarráđ / 17. janúar 2018

Fundur 1468

Frćđslunefnd / 11. janúar 2018

Fundur 71

Bćjarráđ / 3. janúar 2018

Fundur 1467

Bćjarstjórn / 20. desember 2017

Fundur 479

Bćjarráđ / 13. desember 2017

Fundur 1466

Afgreiđslunefnd byggingamála / 12. desember 2017

Fundur 22

Skipulagsnefnd / 12. desember 2017

Fundur 36

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 68

Frístunda- og menningarnefnd / 11. desember 2017

Fundur 67

Frćđslunefnd / 5. desember 2017

Fundur 70

Bćjarstjórn / 29. nóvember 2017

Fundur 478

Bćjarráđ / 22. nóvember 2017

Fundur 1464

Skipulagsnefnd / 21. nóvember 2017

Fundur 35

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. nóvember 2017

Fundur 21

Bćjarráđ / 15. nóvember 2017

Fundur 1463

Frćđslunefnd / 14. nóvember 2017

Fundur 69

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. nóvember 2017

Fundur 25

Bćjarráđ / 8. nóvember 2017

Fundur 1462

Bćjarstjórn / 1. nóvember 2017

Fundur 477

Skipulagsnefnd / 27. október 2017

Fundur 34