11/06 '09

  • Undirbúningsnefnd um framhaldsskóla
  • 16. júlí 2009

Þann 11. júní 2009 fór fram fundur í nefnd um stofnun framhaldsskóla í Grindavík á skrifstofu Grindavíkurbæjar kl. 17:00

Fundinn sátu Eyjólfur Bragason, Garðar Páll Vignisson og Guðmundur L. Pálsson.Petrína Baldursdóttir boðaði forföll

Þetta gerðist:

Eyjólfur gerði grein fyrir vinnu nefndar er skipuð var af ráðherra um möguleika um stofnun framhaldsskóla í Grindavík. Nefndinni bar að skila ráðherra tillögur sínar til ráðherra fyrir 1. Júní.
Eyjólfur sagði nefndina hafa hist í þrjú skipti. Fyrsti fundurinn var haldinn í Menntamálaráðuneytinu, þar voru allir nefndarmenn mættir og kynntu fundarmenn sig og málin rædd stuttlega. Á öðrum fundi komu fulltrúar ráðuneytisins í heimsókn til Grindavíkur og skoðuðu aðstæður, auk nefndarmanna sat bæjarstjóri fundinn. Þriðji fundurinn fór fram í Menntamálaráðuneytinu, Garðar boðaði forföll. þar voru birt drög að skýrslu sem var einhliða unnin af öðrum fulltrúa ráðneytisins. Eyjólfur kvaðst ekki geta tekið ábyrgð hvorki á vinnulagi nefndarinnar né þessum drögum og tilkynnti að hann myndi skila séráliti. Við það firrtist höfundur sýrslunnar og rauk á dyr. Karl og Eyjólfur sátu í stutta stund áfram og sættust á að Karl gengi á fund ráðherra og myndi óska eftir víðtækari heimild en hann teldi skipunarbréf ráðherra hefði veitt nefndinni.
Eyjólfur kvaðst vera undrandi á vinnubrögðum nefndarinnar. Hún hefði verið skipuð 12. febrúar. Haldið þrjá fundi og engri niðurstöðu skilað. Ljóst hafi verið frá upphafi að fulltrúar ráðuneytisins hafi engan áhuga haft á verkefninu. Eyjólfur kvaðst ítrekað hafa beðið formann nefndrinnar um fundi eða að hann útdeildi verkefnum til nefndrmanna.
Eyjólfur kvaðst vera í tölvusambandi við ráðherra og hún lofaði að vinnu við verkefnið yrði haldið áfram. Hún myndi boða til fundar fljótlega.
Fleira ekki gert.

Eyjólfur Bragason

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75