30/9 08

  • Undirbúningsnefnd um framhaldsskóla
  • 16. júlí 2009

Þann 30. september fór fram fundur í nefnd um stofnun framhaldsskóla í Grindavík á skrifstofu Grindarvíkurbæjar kl. 17:00


Fundinn sátu Eyjólfur Bragason, Garðar Páll Vignisson, Guðmundur L Pálsson og Petrína Baldursdóttir.


Þetta gerðist:


1. Eyjólfur gerði grein fyrir viðtölum við ýmsa aðila m.a. skólameistara, þingmenn, einn ráðherra, forseta bæjarstjórnar á Höfn í Hornarfirði, ráðuneytismenn og Loga Einarsson arkitekt.
2. Eyólfur kynnti og lagði fram drög að skólanámsskrá sem er í vinnslu.
3. Eyjólfur lagði fram fréttatilkynningu til bæjarbúa um vinnu að stofnun framhaldsskóla og auglýsingu um samkeppni um merki skólans.
4. Fundarmönnum var falið að hafa samband við þingmenn sem standa þeim næst.
5. Garðari var falið að ræða við bæjarstjóra um að óska eftir fundi með menntamálaráðherra.
6. Lögð var fram tillaga um að húsnæði Landsbankans yrði leigt sem bráðabirgðahúsnæði fyrir væntanlegan framhaldsskóla. Garðar mun kanna það mál nánar.
7. Rætt um tilhögun á fjarnámi nemenda og þá hugmynd að væntanlegur skóli eigi kennslubækur í kjarnafögum sem hann leigði nemendum.
8. Eyjólfur fundi með Loga Einarssyni arkitekt og fari fram á að hann geri tilboð í frumskyssur að nýju menningar- og skólahúsnæði. Ákveðið er að Eyjólfur hitti hann á fundi 1. okt. Hugmyndin er að þeir skoði hugsanlega lóð undir skólann. Þeir hafa ákveðið að heimsækja Menntaskóla Boragarfjarðar fimmtudaginn 3. okt.
9. Að lokum var rætt um samstarf Menntaskóla Grindavíkur og Menntaskóla Boragarfjarðar,um skólanámsskrá og námsbrautir.

Næsti fundur væntanlega eftir tvær vikur.

Fleira ekki rætt fundi slitið kl. 18:30.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86