Hrađakstur á Ránargötu

  • Fréttir
  • 16. júlí 2009

Íbúar við Ránargötu eru orðnir þreyttir á hraða- og glannaakstri við götuna og óska eftir tafarlausum aðgerðum til að sporna við þessu ástandi. Íbúarnir sendu bréf til bæjarins vegna þessa og fól bæjarráð bæjarstjóra ásamt forstöðumanni tæknisviðs að finna viðunandi lausn í samráði við íbúana við Ránargötu.

Að sögn bæjarstjóra verða íbúar við götuna boðaðir á fund til þess að fara yfir þessi mál líkt og gert hefur verið þegar sambærleg erindi hafa komið inn á borð bæjarins að undanförnu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir