Morgunfundir bćjarráđs - Konur í meirihluta

  • Fréttir
  • 15. júlí 2009

Bæjarráð Grindavíkur hefur fundað snemma á miðvikudagsmorgnum í sumar í stað þess að hittast síðdegis og vera fram á kvöld. Bæjarráð fundar kl. 7:30 í bítið og hefur þetta mælst vel fyrir hjá bæjarfulltrúum. Í morgun varð sá sögulegi atburður að konur skipuðu meirihlutann á bæjarráðsfundi en þær voru þrjár af fimm.

Myndin var tekin á bæjarráðsfundinum í morgun. Frá vinstri: Jóna Kristín Þorvaldsdóttir bæjarstjóri, Guðmundur Pálsson (D), Dóróthea Jónsdóttir (S), Björn Haraldsson (V) og Petrína Baldursdóttir (B) formaður bæjarráðs.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál