Útvegsblađiđ fjallar um Grindavík

  • Fréttir
  • 8. júlí 2009

Nýtt blað sem fjallar um sjávarútveg, Útvegsblaðið, fjallar sérstaklega um Grindavík í blaðinu sem kom út í vikunni. Þetta er annað tölublað Útvegsblaðsins en það kemur út mánaðarlega en ritstjóri þess er Sigurjón Magnús Egilsson en hann heimsótti Grindavík á dögunum til þess að ná í efni í blaðið.

Uppistaðan er fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Eirík Tómasson, forstjóra Þorbjarnar, undir fyrirsögninni ,,Ætlaði mér alltaf að verða útgerðarmaður"þar sem hann segir frá fyrirtækinu, aðkomu fjölskyldunnar að því og einnig frá viðhorfum sínum á fiskveiðistjórnunarkerfinu og fyrningarleiðinni, svo eitthvað sé nefnt.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!