30 ný tímabundin störf í skógrćkt og Festi

  • Fréttir
  • 24. júní 2009

Vinnumálastofnun hefur samþykkt umsókn Grindavíkurbæjar um sérstakt atvinnuátak Skógræktarfélags Íslands en um er að ræða 20 störf í tvo mánuði. Jafnframt samþykkti Vinnumálastofnun sérstakt átaksverkefni vegna niðurrifs innandyra í Festi. Um er að ræða 10 störf í einn mánuð. Samtals er því um 30 störf að ræða.

Hugmyndir eru uppi um að fegra umhverfið í hlíðum Þorbjarnar og gróðursetja þar og hreinsa sem og ýmislegt fleira.

Alls eru rétt rúmlega 100 manns á atvinnuleysisskrá í Grindavík, eða um 3%.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!