Rúmlega 300 pólverjar búa á Suđurnesjum

  • Fréttir
  • 25. febrúar 2004

Tćplega tuttugasti hver íbúi Suđurnesja er af erlendu bergi brotinn eđa 761 einstaklingur. Flestir koma íbúarnir frá Póllandi eđa 309 einstaklingar. Frá Danmörku og Taílandi koma 59 einstaklingar frá hvoru landi og frá Filippseyjum koma 46 íbúar. Íbúar á Suđurnesjum međ erlent ríkisfang eru alls af 49 ţjóđernum.

Hćst hlutfall íbúa međ erlent ríkisfang er í Garđinum en ţar eru um 10% íbúa af erlendu bergi brotnir. Í Sandgerđi búa  105 íbúar međ erlent ríkisfang eđa rúm 7,5% af heildaríbúafjöldanum. Í Vogum á Vatnsleysuströnd eru 54 íbúar af erlendu bergi brotnir eđa tćp 6%. Í Grindavík eru 120 íbúar međ erlent ríkisfang eđa tćp 5% af íbúafjöldanum og 3,25% af íbúum Reykjanesbćjar eru íbúar međ erlent ríkisfang eđa 354 einstaklingar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál