Bćjarstjórn nr. 386

  • Bćjarstjórn
  • 10. júní 2009

386. fundur
Bæjarstjórnar Grindavíkur
haldinn í bæjarstjórnarsal,
miðvikudaginn 10. júní 2009 og hófst hann kl. 17:00


Fundinn sátu:
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Sigmar Júlíus Eðvarðsson, Garðar Páll Vignisson, Petrína Baldursdóttir, Guðmundur L. Pálsson, Björn Haraldsson, Gunnar Már Gunnarsson, Hörður Guðbrandsson.

Fundargerð ritaði: Jóna Kristín Þorvaldsdóttir , bæjarstjóri


Dagskrá:

Forseti bæjarstjórnar óskaði eftir því að taka eftirfarandi erindi inn sem afbrigði og setja sem fyrsta lið á dagskrá að beiðni Jónu Kristínar Þorvaldsdóttur, bæjarfulltrúa:

1. 0811025 - Ósk um tímabundið leyfi frá störfum bæjarfulltrúa.

Tillaga:
"Bæjarstjóri, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, óskar eftir tímabundnu leyfi frá störfum bæjarfulltrúa."
Samþykkt með fimm atkvæðum gegn tveimur.
Fulltrúar D lista greiddu atkvæði á móti.

Til máls tóku: Garðar Páll, Sigmar, Guðmundur, Petrína.

Bókun:
"Fulltrúar D lista telja að þar sem bæjarfulltrúinn Jóna Kristín Þorvaldsdóttir er viðstödd fundinn megi varamaður ekki sitja fund sem varafulltrúi. Fulltrúar D lista áskilja sér þann rétt að kæra þetta stjórnsýslubrot til Samgönguráðuneytis"
                       Fulltrúar D lista.

Bókun:
"Það er mat mitt sem forseta að það sé fullkomlega eðlilegt að bæjarstjóri sitji bæjarstjórnarfund sem ritari fundar enda hafi hún hér með sagt af sér störfum sem bæjarfulltrúi."
                       Fulltrúi V lista Garðar Páll Vignisson.

Fyrirspurn:
"Fulltrúar D lista leggja fram þá fyrirspurn til forseta að hann segi til um hvar þetta komi fram í stjórnsýslulögum og í samþykktum bæjarins."
                        Fulltrúar D lista

Svar forseta við fyrirspurn fulltrúa D lista:
"Sjá greinar 20. og 22. í bæjarmálasamþykktum"
                          Fulltrúi V lista

AFGREIÐSLA
Samþykkt samhljóða


2. 0906027 - Kosning í bæjarráð, sbr. 57. gr. A, 1. töluliður, samþykktar um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar.

Til máls tók Petrína.

Frestað

3. 0906028 - Kosning í kjörstjórn, sbr. 57. gr. A, 2. töluliður, samþykktar um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar.

Frestað

4. 0906029 - Kosning forseta bæjarstjórnar, skv. 15. gr. samþykkta.

Frestað

5. 0906030 - Kosning tveggja varaforseta bæjarstjórnar, skv. 15. gr. samþykkta

Frestað

6. 0906032 - Skipan í vinnuhóp vegna málefna fatlaðra sem vinnur að tillögum fyrir aðalfund SSS

Frestað

7. 0906033 - Upplýsinga- og þróunarfulltrúi, ráðningarsamningur

Frestað

8. 0906034 - Breyting í stjórn Saltfiskseturs Íslands

Frestað

9. 0906031 - Heimild til bæjarráðs til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi bæjarstjórnar.

Frestað

10. 0906035 - Fundargerð hafnarstjórnar nr. 389

Frestað

11. 0905009F - Skipulags- og byggingarnefnd Grindavíkur - 501

Frestað

11.1. 0905075 - Umsókn um byggingarleyfi.

11.2. 0904007 - Endurskoðun aðalskipulags Grindavíkur

11.3. 0905019 - Varðar starfsleyfisskilyrði losunarstaða/landmótunar í landi Grindavíkurbæjar.

11.4. 0905060 - Suðvesturlínur. Styrking raforkuflutningskerfis á Suðvesturlandi. Mat á umhverfisáhrifum.

11.5. 0906010 - Deiliskipulagstillögur við Víðihlíð í Grindavík

12. 0905007F - Bæjarráð Grindavíkur - 1202

Frestað

13. 0905008F - Bæjarráð Grindavíkur - 1203

Frestað

14. 0906001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1204

Frestað


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. febrúar 2019

Fundur 34

Bćjarráđ / 19. febrúar 2019

Fundur 1508

Bćjarráđ / 12. febrúar 2019

Fundur 1507

Bćjarráđ / 5. febrúar 2019

Fundur 1506

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 31. janúar 2019

Fundur 33

Bćjarstjórn / 29. janúar 2019

Fundur 492

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. janúar 2019

Fundur 33

Skipulagsnefnd / 21. janúar 2019

Fundur 50

Bćjarráđ / 22. janúar 2019

Fundur 1505

Frćđslunefnd / 10. janúar 2019

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498