FESTARFJALL

  • Fréttir
  • 17. febrúar 2004

Austarlega í Grindavík, hér um bil miđja vegu milli bćjanna Hrauns og Ísólfsskála, er ţverhnípt fell fram viđ sjóinn, sem heitir Festarfjall. Neđan undir felli ţessu er hátt blágrýtisstandberg og ćgisandur undir sem ganga má ţurrum fótum međ lágum sjó. Frá Hrauni blasir viđ í miđju berginu grá rák sem gengur ţráđbeint upp í gegnum bergiđ og nefnist Festin.
Sagan segir ađ rák ţessi sé silfurfesti sem tröllkona ein hafi einhvern tíma í fyrndinni hengt fram af berginu međ ţeim ummćlum ađ ţá er dóttir bóndans á Hrauni, sú sem bćri nafn hennar, gengi ţar neđan undir ţá skyldi festin detta niđur og verđa eign stúlkunnar. Ţví miđur lét tröllkonan ekki nafns síns getiđ svo ađ ekki hefir veriđ auđvelt ađ láta heita eftir henni, enda hangir festin óhreyfđ enn í dag.

RAUĐSKINNA I 45


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!