Mikilfengleg litaskrúđganga

  • Fréttir
  • 6. júní 2009

Einhver skemmtilegasta og ánægjulegasta stund í sögu Grindavikur rann upp í gærkvöldi þegar litaskrúðganga Sjóarans síkáta fór fram í fyrsta skipti. Litahverfin fjögur gengu fylktu liði í skrúðgöngu að hátíðarsvæðinu við Saltfisksetrið og er óhætt að segja að það hafi verið stórkostleg og skemmtileg sjón að sjá allan þennan mannfjölda og jafn litskrúðugan og raun ber vitni.

Bæjarbúar eiga hrós skilið fyrir frábæra þátttöku en stærsti hluti þeirra mætti í litaskrúðgönguna. Á sviðinu tóku heimahljómsveitirna Bigalow og Bakkalábandið lagið og stóðu sig frábærlega vel og gáfu Bubba og Ego ekkert eftir. Frábært kvöldstund sem lengi verður í minnum höfð.
Þetta verður endurtekið að ári.

Miklu fleiri myndir eru væntanlegar inn á myndasíðuna.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir